Vinakeðja á Varmalandi

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Í morgun mynduðu nemendur, starfsfólk og foreldrar vinakeðju upp á Laugahnjúk og kveiktu á störnu. Þetta er árviss viðburður á Varmalandi og hátíðleg stemmning. Jólastjarnan mun loga aðventuna og út jólahátíðina. Eftir að kveikt var á stjörnunni komu allir saman inn í skóla og fengu heitt kakó og piparkökur.