Vorsáning í Kleppjárnsreykjadeild

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Allar bekkjardeildir sá birkifræjum sem þau tíndu síðasta haust. Einnig sá þau fyrir tómötum og kryddjurtum.