Þetta haustið voru yngsta stigs leikar haldnir á Hvanneyri þar sem 71 nemandi hittust af öllum deildum skólans. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni og var yfirþemað Skrímsli. Það var skrifuð skrímsla saga, farið í skrímsla leiki, búið til slím og að sjálfsögðu voru búin til skrímsli. Ánægjulegur skrímsladagur hjá yngsta stiginu.