Grænfánahópurinn stýrir þeim verkefnum sem ákveðið er að fara í, þá vetur sem hún starfar. Hann setur markmið fyrir starf vetrarins og hefur umsjón með starfi umhverfisfulltrúanna sem eru kosnir í öllum bekkjum skólans.
Umhverfisfulltrúarnir sinna vottun á hverju stigi fyrir sig. Þeir koma einnig með tillögur að verkefnum og/eða skipulagi verkefna.