Umhverfismat

Við hver mánaðarmót er fylgst með notkun á köldu og heitu vatni, rafmagni og upphitun á sparkvellinum. Þessi eftirfylgni hefur verið ástunduð síðan í ársbyrjun 2008. Yfirlitið er hægt að nálgast HÉR

Í skólanum eru nemendur og starfsfólk hvatt til betri umgengni með tilliti til umhverfisins. Þetta er svokölluð „Vottun á skólastofum“ – verkefni sem byrjað var á veturinn 2011-2012.