Vottun – yngsta stig

1.-4. bekkur

Matsatriði með vottun – eftirfarandi þættir eru metnir:

1. Eru skólatöskur hengdar upp eða snyrtilega frá þeim gengið?
2. Er vel gengið um hillur í stofunni og bókum öðru raðað vandlega?
3. Er lífrænt rusl losað reglulega (litla græna karfan) – og pappírskassinn (blái stóri)?
4. Er snyrtilega gengið um borð og stóla (snyrtilega raðað)?
5. Eru plastílát undan jógúrti og skyri o.fl. skoluð vel áður en þau eru sett í endurvinnslustampinn fyrir plast á miðrýminu?

1-2 atriði í lagi = rautt ljós
3-4 atriði í lagi =gult ljós
5 atriði í lagi = grænt ljós