1. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur kynnist algengum handverkfærum og læri að beyta þeim sér til gagns og gamans
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Kennari kemur með lítið skylduverkefni en að því loknu hafa nemendur nokkuð lausar hendur með verkefnaval
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Grunnskóli Borgarfjarðar 2017-2018Markmið - hvað ætlum við að læra?
Skólinn er þátttakandi í Byrjendalæsi og er stuðst við þá hugmyndafræði á yngsta stiginu. Unnið er út frá sögubók sem lesin er í upphaf hvers vinnutímabils. Áhersla er lögð að tengja saman hljóð og staf ásamt því að stuðla að hraða, öryggi og lesskilningi. Stafir eru lagðir inn í hverri viku út frá lykilorði sögubókar vinnutímabilsins og eru tveir stafir lagðir inn í hverri viku og unnin verkefni í tenslum við stafina ásamt viðeigandi málfræðiverkefnum, allt eftir getu hvers og eins. Lestur, skrift, virk hlustun og mælt mál er grunnur að öllu námi. Í heimanámi er lögð áhersla á lestrarþjálfun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Stuðst við fjölbreytta gæðatexta úr bókum, bækur af bókasafni og frá námsgagnastofnun.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Unnið er í stöðvavinnu með hringekjuformi samætt er í þeim fögum sem henta eins og samfélagsfræði, náttúrufræði og
stærfræði. Verkefni eru unnin á fjölbreyttan hátt og nemendum mætt á þeirra forsendum
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Lestrarskimum er lögð fyrir 3 sinnum yfir veturinn.
Leið til læsis er lagt fyrir í okt/nóv.
Lestrarpróf eða stafapróf eru lögð fyrir eftir getu hvers og eins minnst 2-3 sinnum yfir veturinn.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Tekið á móti nem. og íþrótta aðstaðan skoðuð, kynning á námsefni. Leikir, hópleikir, ýmsir eltingaleikir og Tarsanleikur.
Knattspyrna, körfubolti, krakkablak, bandý, skotbolti og dodgeball, Útiíþróttir í náttúrulegu umhverfi. Frjálsaríþróttir,
langstökk, boltakast, kúluvarp og spretthlaup. Hnit, fimleikar og stöðvaþjálfun. Áhersla lögð á hópleiki og einstaklingsæfingar.
Grunnhreyfingar í bringusundi, skólabaksundi, skriðsundi, kafsundi og marglyttuflot.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Þau áhöld og gögn sem til eru í íþróttahúsinu og hæfa viðeigandi aldri.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
1. bekkur er í samkennslu með 2. bekk
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Leikir, frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt. Frjáls íþróttir, leikir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Nóv. Fimleikar, leikir, blak, og sund.
Des:Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur ,leikir, borðtennis, sund, stöðvar.
Feb: Frjáls íþróttir,leikir, körfuknattleikur, sund, stöðvar.
Mars. Blak, fimleikar, leikir, sund.
Apríl: Knattspyrna,leikir, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna,leikir, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur eru metnir eftir: frammistöðumati, hegðun, ástundun og virkni í tímum, auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig verða nemendur að vera í íþrótta- eða sundfötum og fara í sturtu eftir tímann.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í stærðfræði vinna nemendur með áþreifanlega hluti og efla þannig stærðfræðilegan skilning sinn. Þeir fá tækifæri til að uppgötva hlutina með því að glíma við ýmiskonar verkefni og þrautir. Einnig eru skoðuð form í umhverfinu í samþættingu við samfélags- og náttúrufræðikennslu. Leitast er við að tengja stærðfræðina við daglegt líf og reynsluheim nemenda.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Sprota 1b nemendabók, Sproti a og b æfingahefti.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Unnið er með bækurnar, stöðvavinnu og í leikjum.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Fyrir jól verður unnið með flokkun, talningu, form og munstur og tölurnar 1-3 og 4-6. Eftir jól verður farið í tölurnar 7-10, mælingar, plús og mínus. Tölurnar 0-20 og form og myndir.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat í lok annar sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
- Nemendur eru í blönduðum aldurshóp og gera verkefni eftir hæfni hverju sinni.
- Nemendur vefa á spjald og reyna að finna vefnaðinum eitthvert hlutverk t.d. smábuddu eða furðukarl.
- Nemendur fá að smyrna smá prufu.
- Nemendur gera bókamerki með nokkrum gerðum af sporum/eða veiðimann á striga allt eftir getu nemandans.
- Krosssaumsprufa og krosssaumsmynd (4. bekkur)
- Prjónaprufa (4.bekkur)
- Aukaverkefni að eigin vali getu ef tími vinnst til.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Ýmis efni úr textílmenntastofu s.s. garn, efni, smáhluti til skreytinga.
- Endurnýtt efni t.d. geisladiska og papparúllur
- Leiðbeiningar, bækur og internetið
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Sýnikennsla og nemendur aðstoðaðir þar sem þeir eru staddir einnig eru nemendur hvattir til að koma með sínar eigin hugmyndir og reyna að útfæra þær.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna við það sem þeir eru með hverju sinni en ég hvet nemendur að vera með tvennt í gangi í einu til að geta skipt um ef þau verða stopp eða orðin þreytt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Vinnuframlag í tímum eru metin ásamt metanlegum hæfniviðmiðum samkvæmt Aðalnámssrkrá Grunnskóla. Verkefni nemenda eru til sýnis í matsal skólans í u.þ.b. 1 viku.
2. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur kynnist algengum handverkfærum og læri að beyta þeim sér til gagns og gamans
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Kennari kemur með lítið skylduverkefni en að því loknu hafa nemendur nokkuð lausar hendur með verkefnaval
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Grunnskóli Borgarfjarðar 2017-2018Markmið - hvað ætlum við að læra?
Skólinn er þátttakandi í Byrjendalæsi og er stuðst við þá hugmyndafræði á yngsta stiginu. Unnið er út frá sögubók sem lesin er í upphaf hvers vinnutímabils. Áhersla er lögð á að stuðla að hraða, öryggi og lesskilningi. Unnið út frá lykilorði sögubókar tímabilsins. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist fjölbreyttum orðaforða og geti nýtt sér hann til gagns. Lestur, skrift, virk hlustun og mælt mál er grunnur að öllu námi. Í heimanámi er lögð áhersla á lestrarþjálfun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Gæðatexti sem unnið er með í tengslum við Byrjendalæsi. Einnig verður unnið í Ítalíuskrift ásamt því að vinna í Lesrún en þar skoða nemendur texta og gera verkefni út frá honum.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Unnið er ýmist í stöðvavinnu eða hringekjuformi og er samþætt við stærðfræði og nátttúru-/samfélagsfræði í tengslum við listgreinar.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Unnið eftir aðferðum Byrjendalæsis.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti. Einnig verða hraðlestrarpróf sem tekin eru jafnt og þétt yfir veturinn.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Tekið á móti nem. og íþrótta aðstaðan skoðuð, kynning á námsefni. Leikir, hópleikir, ýmsir eltingaleikir og Tarsanleikur.
Knattspyrna, körfubolti, krakkablak, bandý, skotbolti og dodgeball, Skógarhlaup og útiíþróttir í náttúrulegu umhverfi.
Frjálsaríþróttir, langstökk, boltakast, kúluvarp og spretthlaup. Hnit, fimleikar og stöðvaþjálfun. Áhersla lögð á hópleiki og einstaklingsæfingar. Grunnhreyfingar í bringusundi, skólabaksundi, skriðsundi, kafsundi og marglyttuflot.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Þau áhöld og gögn sem til eru í íþróttahúsinu og hæfa viðeigandi aldri.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
2. bekkur er í samkennslu með 1. bekk
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Leikir, frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt. Frjáls íþróttir, leikir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Nóv. Fimleikar, leikir, blak, og sund.
Des:Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur ,leikir, borðtennis, sund, stöðvar.
Feb: Frjáls íþróttir,leikir, körfuknattleikur, sund, stöðvar.
Mars. Blak, fimleikar, leikir, sund.
Apríl: Knattspyrna,leikir, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna,leikir, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur eru metnir eftir: frammistöðumati, hegðun, ástundun og virkni í tímum, auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig verða nemendur að vera í íþrótta- eða sundfötum og fara í sturtu eftir tímann.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í stærðfræði vinna nemendur með áþreifanlega hluti og efla þannig stærðfræðilegan skilning sinn. Þeir fá tækifæri til að uppgötva hlutina með því að glíma við ýmiskonar verkefni og þrautir. Einnig eru skoðuð form í umhverfinu í samþættingu við samfélags- og náttúttúrfræðikennslu. Leitast er við að tengja stærðfæðina við daglegt líf og reynsluheim nemenda.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Sproti 2a nemendabók og æfingahefti
Sproti 2b nemendabók og æfingahefti
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Stærðfræði er unnin í stöðvavinnu og hringekjuformi í tengslum við íslensku, samfélagsfræði. Einnig er stærðfræði færð út fyrir veggi skólans þar sem við skoðum form í umhverfinu og gerum hinar ýmsu athuganir.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat í lok annar sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
- Nemendur eru í blönduðum aldurshóp og gera verkefni eftir hæfni hverju sinni.
- Nemendur vefa á spjald og reyna að finna vefnaðinum eitthvert hlutverk t.d. smábuddu eða furðukarl.
- Nemendur fá að smyrna smá prufu.
- Nemendur gera bókamerki með nokkrum gerðum af sporum/eða veiðimann á striga allt eftir getu nemandans.
- Krosssaumsprufa og krosssaumsmynd (4. bekkur)
- Prjónaprufa (4.bekkur)
- Aukaverkefni að eigin vali getu ef tími vinnst til.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Ýmis efni úr textílmenntastofu s.s. garn, efni, smáhluti til skreytinga.
- Endurnýtt efni t.d. geisladiska og papparúllur
- Leiðbeiningar, bækur og internetið
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Sýnikennsla og nemendur aðstoðaðir þar sem þeir eru staddir einnig eru nemendur hvattir til að koma með sínar eigin hugmyndir og reyna að útfæra þær.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna við það sem þeir eru með hverju sinni en ég hvet nemendur að vera með tvennt í gangi í einu til að geta skipt um ef þau verða stopp eða orðin þreytt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Vinnuframlag í tímum eru metin ásamt metanlegum hæfniviðmiðum samkvæmt Aðalnámssrkrá Grunnskóla. Verkefni nemenda eru til sýnis í matsal skólans í u.þ.b. 1 viku.
3. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur kynnist algengum handverkfærum og læri að beyta þeim sér til gagns og gamans
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Kennari kemur með lítið skylduverkefni en að því loknu hafa nemendur nokkuð lausar hendur með verkefnaval
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Grunnskóli Borgarfjarðar 2017-2018Markmið - hvað ætlum við að læra?
Skólinn er þátttakandi í Byrjendalæsi og er stuðst við þá hugmyndafræði á yngsta stiginu. Unnið er út frá sögubók sem lesin er í upphaf hvers vinnutímabils. Áhersla er lögð á að stuðla að hraða, öryggi og lesskilningi. Unnið út frá lykilorði sögubókar tímabilsins. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist fjölbreyttum orðaforða og geti nýtt sér hann til gagns. Lestur, skrift, virk hlustun og mælt mál er grunnur að öllu námi. Í heimanámi er lögð áhersla á lestrarþjálfun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Gæðatexti sem unnið er með í tengslum við Byrjendalæsi. Einnig verður unnið í Ítalíuskrift ásamt því að vinna í Lesrún en þar skoða nemendur texta og gera verkefni út frá honum.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Unnið er ýmist í stöðvavinnu eða hringekjuformi og er samþætt við stærðfræði og nátttúru-/samfélagsfræði í tengslum við listgreinar.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Unnið eftir aðferðum Byrjendalæsis.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti. Einnig verða hraðlestrarpróf sem tekin eru jafnt og þétt yfir veturinn.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Tekið á móti nem. og íþrótta aðstaðan skoðuð, kynning á námsefni. Leikir, hópleikir, ýmsir eltingaleikir og Tarsanleikur.
Knattspyrna, körfubolti, krakkablak, bandý, skotbolti og dodgeball, Skógarhlaup og útiíþróttir í náttúrulegu umhverfi.
Frjálsaríþróttir, langstökk, boltakast, kúluvarp og spretthlaup. Hnit, fimleikar og stöðvaþjálfun. Áhersla lögð á hópleiki og einstaklingsæfingar. Grunnhreyfingar í bringusundi, skólabaksundi, skriðsundi, kafsundi og marglyttuflot.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Þau áhöld og gögn sem til eru í íþróttahúsinu og hæfa viðeigandi aldri.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
3. bekkur er í samkennslu með 4. bekk
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt. Frjáls íþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Nóv. Fimleikar, blak, þrek og sund.
Des:Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur, þrek , borðtennis, sund stöðvar.
Feb: Frjáls íþróttir, körfuknattleikur, þrek, sund, stöðvar.
Mars. Blak, fimleikar, þrek, sund.
Apríl: Knattspyrna, þrek, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, þríþraut,sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur eru metnir eftir: frammistöðumati, hegðun, ástundun og virkni í tímum, auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig verða nemendur að vera í íþrótta- eða sundfötum og fara í sturtu eftir tímann.
3. sundstigi:
- bringusund 12 m
- skólabaksund 12 m
- skriðsund 8 m með fótum og andlit í kafi
- baksund 6 m
- stunga af bakka
- köfun eftir hlut sem er á 1 – 1,5
- m dýpi
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í stærðfræði vinna nemendur með áþreifanlega hluti og efla þannig stærðfræðilegan skilning sinn. Þeir fá tækifæri til að uppgötva hlutina með því að glíma við ýmiskonar verkefni og þrautir. Einnig eru skoðuð form í umhverfinu í samþættingu við samfélags- og náttúttúrfræðikennslu. Leitast er við að tengja stærðfæðina við daglegt líf og reynsluheim nemenda.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Sproti 3a nemendabók og æfingahefti
Sproti 3b nemendabók og æfingahefti
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Stærðfræði er unnin í stöðvavinnu og hringekjuformi í tengslum við íslensku, samfélagsfræði. Einnig er stærðfræði færð út fyrir veggi skólans þar sem við skoðum form í umhverfinu og gerum hinar ýmsu athuganir.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Fyrir jólverður unnið með upplýsingar og tölfræði, þriggjastafatölur og mælingar og tíma. Rúmfræði og margföldun 1, deilingu og samhverfu.
Eftir jól er unnið með kaup og sölu, talnagildi auk samlagningar og frádráttar. Rúmfræði, almenn brot og margföldun 2.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat í lok annar sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
- Nemendur eru í blönduðum aldurshóp og gera verkefni eftir hæfni hverju sinni.
- Nemendur vefa á spjald og reyna að finna vefnaðinum eitthvert hlutverk t.d. smábuddu eða furðukarl.
- Nemendur fá að smyrna smá prufu.
- Nemendur gera bókamerki með nokkrum gerðum af sporum/eða veiðimann á striga allt eftir getu nemandans.
- Krosssaumsprufa og krosssaumsmynd (4. bekkur)
- Prjónaprufa (4.bekkur)
- Aukaverkefni að eigin vali getu ef tími vinnst til.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Ýmis efni úr textílmenntastofu s.s. garn, efni, smáhluti til skreytinga.
- Endurnýtt efni t.d. geisladiska og papparúllur
- Leiðbeiningar, bækur og internetið
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Sýnikennsla og nemendur aðstoðaðir þar sem þeir eru staddir einnig eru nemendur hvattir til að koma með sínar eigin hugmyndir og reyna að útfæra þær.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna við það sem þeir eru með hverju sinni en ég hvet nemendur að vera með tvennt í gangi í einu til að geta skipt um ef þau verða stopp eða orðin þreytt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Vinnuframlag í tímum eru metin ásamt metanlegum hæfniviðmiðum samkvæmt Aðalnámssrkrá Grunnskóla. Verkefni nemenda eru til sýnis í matsal skólans í u.þ.b. 1 viku.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
- Að nemendur geti nýtt sér tölvuna sér til gagns og gamans.
- Að þeir geti notað forrit sem ætluð eru fyrir þeirra aldur.
- Kunni skil á grunnatriðum sem tengjast tölvunni og notkun hennar.
- Kunni rétta fingrasetningu.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Word verkefnabók, netið, forrit sem hæfir aldri og ýmis verkefni sem kennari leggur fyrir.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við leggjum áherslu á sýnikennslu og fræðslu í formi innlagnar og kennslu á netinu. Nemendur fá verkefnabókina Word fyrir krakka sem þau vinna verkefni uppúr. Einnig leggjum við upp með að nemendur þjálfist í að finna lausn á sínum vandamálum og að þeir þjálfist í að aðstoða hvern annan.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metanleg hæfniviðmið eru notuð til að meta nemendur.
4. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur kynnist algengum handverkfærum og læri að beyta þeim sér til gagns og gamans
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Kennari kemur með lítið skylduverkefni en að því loknu hafa nemendur nokkuð lausar hendur með verkefnaval
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Grunnskóli Borgarfjarðar 2017-2018Markmið - hvað ætlum við að læra?
Skólinn er þátttakandi í Byrjendalæsi og er stuðst við þá hugmyndafræði á yngsta stiginu. Unnið er út frá sögubók sem lesin er í upphaf hvers vinnutímabils. Áhersla er lögð á að stuðla að hraða, öryggi og lesskilningi. Unnið út frá lykilorði sögubókar tímabilsins. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist fjölbreyttum orðaforða og geti nýtt sér hann til gagns. Lestur, skrift, virk hlustun og mælt mál er grunnur að öllu námi. Í heimanámi er lögð áhersla á lestrarþjálfun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Gæðatexti sem unnið er með í tengslum við Byrjendalæsi. Einnig verður unnið í Ítalíuskrift ásamt því að vinna í Lesrún en þar skoða nemendur texta og gera verkefni út frá honum.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Unnið er ýmist í stöðvavinnu eða hringekjuformi og er samþætt við stærðfræði og nátttúru-/samfélagsfræði í tengslum við listgreinar.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Unnið eftir aðferðum Byrjendalæsis.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti. Einnig verða hraðlestrarpróf sem tekin eru jafnt og þétt yfir veturinn.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Með áherslu á daglega hreyfingu og markvissa hreyfiþjálfun, er lagður grunnur að heilsu og velferð nemenda til lífstíðar. Fræða skal nemendur um hreyfingu, efla hreyfifærni og skapa öruggt umhverfi sem hvetur alla til hreyfingar.Markviss hreyfing og gott líkamlegt ástand skólabarna hefur jákvæð áhrif á námsgengi þeirra. Með virkjun fleiri skynfæra eykst virkni heilastöðva um leið og aukin hreyfing eykursúrefnismettun blóðsins og blóðflæði til heilans. Þannig er hreyfing ein og sér mikilvægöllum börnum. Mikilvægt er að leggja fyrir nemendur verkefni sem efla líkamlega þætti svo sem þol til að takast á við langtíma álag, líkamsstyrk til að takast á við hámarksátökog kyrrstöðuálag, liðleika sem tekur til hreyfanleika og hreyfivíddar í liðamótum. Með kennslu íþróttagreina og kappleikja nást mörg markmið í einu bæði líkamleg, félagslegog andleg. Það mikilvægasta er þó gleðin og löngunin til að taka þátt og hreyfa sigmeira, bætt líkamsástand og aukið sjálfstraust. Með því að glíma við ögrandi verkefni lærist að þjálfun og ástundun gefur árangur jafnt í íþróttum sem öðru námi.Í skólaíþróttum er tækifæri fyrir hvern nemanda að læra að þekkja eigin líkama og skynja möguleika hans til tjáningar og sköpunar. Þannig má efla sjálfstraust og styrkja sjálfsmynd hvers einstaklings. Leikur með söng og dansi, leikræn tjáning og sköpun þarf að vera hluti af kennslunni, hvort sem þessi atriði eru tekin fyrir í kennslustundum skólaíþrótta, öðrum námsgreinum eða skipulögð sem samþætting tveggja eða fleiri námsgreina. Íþróttir eru vel til þess fallnar að efla félags-, tilfinninga- og siðgæðisþroska nemenda. Leikir og samvinnuverkefni gera þær kröfur til nemenda að þeir temji sér aga og tillitssemi. Þeir læra einnig að vinna með öðrum og hvetja félaga sína til dáða. Þá verða mörg verkefni eða leikir ekki leystir af hendi nema með samvinnu og samstillingu.Fjölbreytt hreyfinám á sér stað við útiveru, einkum í náttúrulegu umhverfi.Nemendur þurfa að þekkja, skilja og virða náttúruna og næsta umhverfi sitt, manngert eða náttúrulegt. Nemendur læra að klæðast eftir veðri og undirbúa sig með nesti og öryggisbúnað. Aukin sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingsins. Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi. Hreinlæti, líkamlega umhirðu, umræðu um einelti og annað ofbeldi er auðvelt að tengja þessari kennslu.
Nemendur verða að fara eftir öryggis-, skipulagsogumgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við notumst við íþróttahús, sundlaug og íþróttavöll með þeim áhöldum sem til þarf.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða
vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
4. bekkur er í samkennslu með 3. bekk
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt. Frjáls íþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Grunnskóli Borgarfjarðar 2017-2018
Nóv. Fimleikar, blak, þrek og sund.
Des:Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur, þrek , borðtennis, sund stöðvar.
Feb: Frjáls íþróttir, körfuknattleikur, þrek, sund, stöðvar.
Mars. Blak, fimleikar, þrek, sund.
Apríl: Knattspyrna, þrek, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, þríþraut,sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Hegðun, ástundun og virkni í tímum. Auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig er tekið mið af frammistöðumati í einkunnargjöf.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í stærðfræði vinna nemendur með áþreifanlega hluti og efla þannig stærðfræðilegan skilning sinn. Þeir fá tækifæri til að uppgötva hlutina með því að glíma við ýmiskonar verkefni og þrautir. Einnig eru skoðuð form í umhverfinu í samþættingu við samfélags- og náttúttúrfræðikennslu. Leitast er við að tengja stærðfæðina við daglegt líf og reynsluheim nemenda.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Sproti 4a nemendabók og æfingahefti
Sproti 4b nemendabók og æfingahefti
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Stærðfræði er unnin í stöðvavinnu og hringekjuformi í tengslum við íslensku, samfélagsfræði. Einnig er stærðfræði færð út fyrir veggi skólans þar sem við skoðum form í umhverfinu og gerum hinar ýmsu athuganir.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Fyrir jól er stefnt að vinna með hnitakerfið, tölur stærri en 1000 og minni en 0. Samlagningu og frádrátt, tími og klukkan. Eftir áramót er það margföldunog deiling 1. Ummál og flatarmál, margföldun og deiling, almennbrot og tölfræði.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Leiðsagnarmat sem byggist á vinnubrögðum/umgengni, áhuga/virkni, sjálfstæði/frumkvæði og samvinnu/samskipti.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
- Nemendur eru í blönduðum aldurshóp og gera verkefni eftir hæfni hverju sinni.
- Nemendur vefa á spjald og reyna að finna vefnaðinum eitthvert hlutverk t.d. smábuddu eða furðukarl.
- Nemendur fá að smyrna smá prufu.
- Nemendur gera bókamerki með nokkrum gerðum af sporum/eða veiðimann á striga allt eftir getu nemandans.
- Krosssaumsprufa og krosssaumsmynd (4. bekkur)
- Prjónaprufa (4.bekkur)
- Aukaverkefni að eigin vali getu ef tími vinnst til.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Ýmis efni úr textílmenntastofu s.s. garn, efni, smáhluti til skreytinga.
- Endurnýtt efni t.d. geisladiska og papparúllur
- Leiðbeiningar, bækur og internetið
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Sýnikennsla og nemendur aðstoðaðir þar sem þeir eru staddir einnig eru nemendur hvattir til að koma með sínar eigin hugmyndir og reyna að útfæra þær.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna við það sem þeir eru með hverju sinni en ég hvet nemendur að vera með tvennt í gangi í einu til að geta skipt um ef þau verða stopp eða orðin þreytt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Vinnuframlag í tímum eru metin ásamt metanlegum hæfniviðmiðum samkvæmt Aðalnámssrkrá Grunnskóla. Verkefni nemenda eru til sýnis í matsal skólans í u.þ.b. 1 viku.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
- Að nemendur geti nýtt sér tölvuna sér til gagns og gamans.
- Að þeir geti notað forrit sem ætluð eru fyrir þeirra aldur.
- Kunni skil á grunnatriðum sem tengjast tölvunni og notkun hennar.
- Kunni rétta fingrasetningu.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Word verkefnabók, netið, forrit sem hæfir aldri og ýmis verkefni sem kennari leggur fyrir.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við leggjum áherslu á sýnikennslu og fræðslu í formi innlagnar og kennslu á netinu. Nemendur fá verkefnabókina Word fyrir krakka sem þau vinna verkefni uppúr. Einnig leggjum við upp með að nemendur þjálfist í að finna lausn á sínum vandamálum og að þeir þjálfist í að aðstoða hvern annan.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metanleg hæfniviðmið eru notuð til að meta nemendur.