5. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Kynning á dönsku. Farið verður yfir grundvallaratriði í málinu, bæði málfræðiatriði og frasar. Megináherslan verður þó á grunnorðaforða og hlustun ásamt því að læða inn þeirri hugsun að danska sé skemmtilegt tungumál. Það verður gert með léttu afþreyingarefni á dönsku úr dönsku sjónvarpi.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Bækurnar Start (leshefti og vinnuhefti). Hlustunarefni af netinu tengd námsbókunum.
Sjónvarpsefni af netinu.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við förum skipulega í gegnum bækurnar, kafla fyrir kafla, og hlustum mikið á rafbókina (upplestur á lesheftinu) ásamt hefðbundnum hlustunarverkefnum. Málfræði er takmörkuð í þessari bók en reynt verður að sýna hvað dönsk málfræði er auðvelt og auðskiljanleg með efni uppi á töflu (sem þau taka niður í glósubók).
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Fyrir jól verður farið í grunnhugtökin í fyrstu þremur köflunum þar sem börnin læra að kynna sig og þekkja hugtök sem tengjast líkamanum og virkni hans. Einnig verður fjallað um liti og fatnað. Farið verður hægt yfir efni bókarinnar því rafræn útgáfa bókarinnar verður nýtt til þjálfunar í hlustun . Þessi hluti bókarinnar spannar blaðsíður 3 -16 í lesbókinni en blaðsíður
1-16 í vinnubókinni.
Eftir jól verður fjallað um daga vikunnar, fjölskyldutengsl og árstíðirnar og við endum líklega á kaflanum um Mit hjem.
Vorönnin spannar blaðsíður 17 - 29 í lesbókinni.en 28 - 55 í vinnubókinni.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Lögð verða verkefni og stutt próf fyrir nemendur. Einnig munu þau þura að standa skil á verkefnahefti sínu. Frammistaða í munnlegum æfingum og þátttaka í tímum er einnig vegin og metin.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Læra grunnatriðin í enskri málfræði og meðtaka grunnorðaforða. Einnig æfum við okkur í hlustun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Enskar málfræðiæfingar A eftir Barbro Carlsson og Lena Sjöholm
Work Out, Speak Out og Build Up, útg. af Portfolio
Going Places, útg. af Portfolio
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Tveir árgangar vinna samhliða og er lögð áhersla á vinnu í bókinni Build Up.
Einu sinni í viku er farið í gegnum bókina Going Places og tækifærið nýtt til að fræðast um ýmislegt sem tengist samfélagsfræði.
Öðru hvoru eru sett inn verkefni sem tengjast dægurlögum. Þá eru eyðufyllingar og hlustun.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Takmarkið er að klára málfræðiheftið og Going Places á önninni ásamt málfræðiheftinu, merkt A.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metið er út frá vinnusemi og einkunn gefin meðal annars út frá stuttum prófum í enskum málfræðiæfingum.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur geti beytt algengum handverkfærum sér til gagns og gamans og breytt hugmynd í áþreyfanlegan hlut
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Nemendur hanna sjálfir hillur sem henta hverjum og einum og þróa hana frá hugmynd á blaði í fullkláraðann hlut. Sjálfsagt er að nota allar mögulegar leiðir til að finna hugmyndir sem kennari hjálpar nemendum að útfæra.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Við viljum auka bæta lestur nemenda með því að auka hraðann og bæta skilning.
Í upplestri leggjum við áherslu á framsögn, eðlilegan hraða, þagnir og áherslur.
Við viljum að börnin þekki og geti notað algeng orðtök og málshætti.
Þekki einnig eftirfarandi atriði:
Helstu orðflokkar: Nafnorð, Sagnorð og Lýsingarorð
Sérnöfn og samnöfn
Eintala og fleirtala
Nútíð og þátíð sagnorða
Geti fallbeygt lýsingarorð og nafnorð (með og án greini)
Geti stigbeygt lýsingarorð
Geti sett sagnorð í þátíð og nútíð og lagað að persónum
Þekki sundur sérnöfn og samnöfn
Átti sig á helstu ritunarreglum, sbr. -n/-nn, -ng/-nk og svo framvegis.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við kennum Málrækt 1,2 og 3
Stafsetningaræfingar
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna sjálfstætt í vinnubók sinni og fá aðstoð eftir þörfum. Öðru hvoru er kennsluformið brotið upp með innlögn þar sem allir nemendur 5. - 7. bekkjar vinna samtímis að sama verkefni og eru samstíga í umræðum. Öðru hvoru eru lagðar inn stafsetningaræfingar og farið vandlega yfir stafsetningarreglur. Þau vinna stafsetninguna í glósubók sem jafnframt heldur utan um reglurnar. Þeir nemendur sem eiga lengra í land með réttritun eru á sama tíma með sérsniðnar ritunaræfingar.
Lögð er mikil áhersla á lestur þar sem nemendur fá gott svigrúm til að sinna honum. Einnig er tekið tveggja vikna tímabil þar sem áhersla er lögð á framsögn og upplestur í aðdraganda upplestrarkeppni grunnskólanna. Lestrarumhverfið er gert aðlaðandi með sérstökum hægindastól, kósíhorni (með dýnu) og greiðu aðgengi að verðlaunuðum barnabókum á sérstökum bás.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Mat á vinnubók og fjölrituðum verkefnum.
Tvö próf, annað fyrir pása og hitt að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í náttúrufræði verður fjallað um mannslíkaman og starfsemi hans. Við lærum um hlutverk mismunandi líkamshluta, svo sem heila, vöðva, hjarta, lungna o.s.frv. Einnig lærum við um skilningarvitin og kynþroskann. Við lærum um hvað það er að vera vinur og lítum inn á við og skoðum okkar sjálfsmynd. Að lokum lærum við um skaðsemi áfenigs og tóbaks.
Áhersla er lögð á vinnusemi nemenda og góð vinnubrögð.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við vinnum með bókina Maðurinn: Hugur og heilsa. Einnig notum við fræðslu efni frá BBC um lifnaðarhætti manna á hinum ýmsu stöðum í heiminum.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Tímarnir far þannig fram að kennarinn leggur inn efni kaflans, nemendur vinna svo í vinnubók og svara spurningum úr kaflanum sem kennarinn fjallaði um. Svona fer þetta fram fyrstu 8 vikurnar þar til bókin er búin. Þá skiptum við um gír og við skoðum þætti frá BBC, Human Planet. Samhliða áhorfinu merkja nemendur staðina sem þeir sjá inn á kort og gerð eru hlé á þáttunum til að gefa umræðum um efnið tíma.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Önninni er skipt upp í þrjá 12 vikna hluta og nemendum er skipt upp í þrjá hópa. Hver hópur er svo í tólf vikur í efninu. Fyrstu 8 vikurnar fara í bókina, þar á eftir koma 4 vikur þar sem farið er yfir lifnaðar hætti fólks á einangruðum stöðum í heiminum.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsamat byggist fyrst og fremst á vinnuframlagi í tímum og svörum sem nemendur skila í vinnubókinni.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Við erum með 5. til 7. bekk í samkennslu og kennum þeim sama efni en gerum þeim mis nákvæmar kröfur eftir aldri.
Við viljum að nemendur okkar geti í vor þekkt þessi atriði
Helstu höfuðborgir Evrópu
Staðsetning helstu landa á korti
Frægir staðir í þekktum löndum
Höfuðáttirnar 4 (til 8)
Helstu fjallgarðar, höf, eyjar, skagar, ár og sund
Golfstraumurinn og geta útskýrt muninn á meginlandsloftslagi og úthafsloftslagi
Þekkja í sundur laufskógarbelti, barrskógabelti og túndru
Átta sig á því hversvegna Evrópa er þéttbýlli og tæknivæddari en flestir aðrir heimshlutar.
Þekkja mismunandi tegundir nátturuauðlinda og viti hver þeirra er endurnýjanleg og óendurnýjanleg.
Við vekjum sérstaka athygli á seinni heimsstyrjöldinni og vekjum þau til umhugsunar um aðdraganda hennar. Þau eiga að geta útskýrt hvernig Evrópa rataði út í hildarleikinn. Þau þurfa einnig að geta nafngreindu helstu þátttakendur (persónur og lönd) ásamt því að þekkja allra veigamestu atburði styrjaldarinnar.
Að lokum þurfa þau að kunna skil á því hvernig Evrópulöndin stunda sitt samstarf gegnum ýmsar stofnanir.
Einnig viljum við vekja almennan áhuga á heimsmálunum og gera nemendur meðvituð um það sem er að gerast hverju sinni í heiminum með umfjöllun okkar og umræðum um fréttnæma hluti. Við viljum gera þau meðvituð um umhverfi sitt og beri virðingu fyrir verðmætum.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Evrópa og verkefnabókin, landakortabók.
Gagnvirkt efni á netinu:
Purposegames.com,
Geoguessr.com
online.seterra.com
Heimildarmynd um WW2: World war 2 in colour.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við vinnum í vinnubókinni með aðstoð lesbókar og kortabókar. Við leggjum áherslu á umræður í tímum um efni bókarinnar.
Einnig fylgjumst við með málefnum líðandi stundar og höfum sérstaka tíma til að ræða fréttir vikunnar. Við skoðum myndefni á netinu sem tengist efni bókarinnar og öðru sem til fellur. Við notumst við gagnvirkt efni á netinu til að örva nemendur en frekar og notumst einnig við borðspil þar sem Evrópa er leikvöllurinn. Við tengju Ísland við efnið þegar færi gefst og höfum í huga að útbúa 3D íslandskort sem nýtist til frekari kennslu og til að brjóta upp Evrópuþemað. Við notum upphafskafla heimildarmyndar um seinniheimsstyrjöldan til að úskýra dýnamíkina í samskiptum þjóða Evrópu.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Einu sinni í viku tökum við á málefnum líðandi stundar þar sem nemendur koma með nýlega frétt sem þeim þykir áhugaverð. Kennarar koma líka með fréttir til að halda umræðunum fjölbreyttum.
Þegar nemndur vinna í vinnubók eru þeir hvattir til samvinnu og reyna að ráða fram úr verkefnunum sjálf. Kennarar eru þó ávalt til stuðnings og hjálpar.
Ef tækifæri gefst er vinnan brotin upp með því að gefa efninu líf á skjánum og áhugaverðir hlutir skoðaðir til hlítar.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur eru metnir eftir þátttöku í tímum og vinnusemi. Einnig verða lögð fyrir þau verkefni sem reyna á samvinnu þeirra.
Próf verða lögð fyrir nemendur, annað fyrir páska og hitt að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Með áherslu á daglega hreyfingu og markvissa hreyfiþjálfun, er lagður grunnur að heilsu og velferð nemenda til lífstíðar. Fræða skal nemendur um hreyfingu, efla hreyfifærni og skapa öruggt umhverfi sem hvetur alla til hreyfingar.Markviss hreyfing og gott líkamlegt ástand skólabarna hefur jákvæð áhrif á námsgengiþeirra. Með virkjun fleiri skynfæra eykst virkni heilastöðva um leið og aukin hreyfing eykursúrefnismettun blóðsins og blóðflæði til heilans. Þannig er hreyfing ein og sér mikilvægöllum börnum. Mikilvægt er að leggja fyrir nemendur verkefni sem efla líkamlega þættisvo sem þol til að takast á við langtíma álag, líkamsstyrk til að takast á við hámarksátök og kyrrstöðuálag, liðleika sem tekur til hreyfanleika og hreyfivíddar í liðamótum. Með kennslu íþróttagreina og kappleikja nást mörg markmið í einu bæði líkamleg, félagslegog andleg. Það mikilvægasta er þó gleðin og löngunin til að taka þátt og hreyfa sigmeira, bætt líkamsástand og aukið sjálfstraust. Með því að glíma við ögrandi verkefni lærist að þjálfun og ástundun gefur árangur jafnt í íþróttum sem öðru námi.Í skólaíþróttum er tækifæri fyrir hvern nemanda að læra að þekkja eigin líkama og skynja möguleika hans til tjáningar og sköpunar. Þannig má efla sjálfstraust og styrkja sjálfsmynd hvers einstaklings. Leikur með söng og dansi, leikræn tjáning og sköpun þarf að vera hluti af kennslunni, hvort sem þessi atriði eru tekin fyrir í kennslustundum skólaíþrótta, öðrum námsgreinum eða skipulögð sem samþætting tveggja eða fleiri námsgreina. Íþróttir eru vel til þess fallnar að efla félags-, tilfinninga- og siðgæðisþroska nemenda. Leikir og samvinnuverkefni gera þær kröfur til nemenda að þeir temji sér aga og tillitssemi. Þeir læra einnig að vinna með öðrum og hvetja félaga sína til dáða. Þá verða mörg verkefni eða leikir ekki leystir af hendi nema með samvinnu og samstillingu.Fjölbreytt hreyfinám á sér stað við útiveru, einkum í náttúrulegu umhverfi.Nemendur þurfa að þekkja, skilja og virða náttúruna og næsta umhverfi sitt, manngert eða náttúrulegt. Nemendur læra að klæðast eftir veðri og undirbúa sig með nesti og öryggisbúnað. Aukin sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingsins. Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi. Hreinlæti, líkamlega umhirðu, umræðu um einelti og annað ofbeldi er auðvelt að tengja þessari kennslu.
Nemendur verða að fara eftir öryggis-, skipulagsogumgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við notumst við íþróttahús, sundlaug og íþróttavöll með þeim áhöldum sem til þarf.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans.Nemendur í 5. bekk eru í samkennslu með 6. og 7. bekk.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt: Frjáls íþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Nóv: Fimleikar, blak, þrek og sund.
Des: Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur, þrek , borðtennis, sund.
Feb: Frjáls íþróttir, körfuknattleikur, þrek, sund.
Mars: Blak, fimleikar, þrek, sund.
Apríl: Knattspyrna, þrek, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, þríþraut,sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Hegðun, ástundun og virkni í tímum. Auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig er tekið mið af frammistöðumati í einkunnargjöf.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Nemendur þurfa að þekkja hæfniviðmið og fá tækifæri til að ræða þau. Stuðla þarf að því að allir nemendur fái nám við hæfi, þannig að þeir öðlist sjálfstraust og þroska til að takast á við sífellt nýjar áskoranir í náminu. Huga þarf sérstaklega vel að því að viðfangsefni og kennsluhættir hæfi aldri og þroska nemenda. Mikilvægt er að nemendur líti á stærðfræði sem hluta af alhliða menntun til lífstíðar, sem bæði er hagnýt og menntandi. Námið þarf að vera heildstætt og endurspegla raunveruleg málnotkun.Í stærðfræði vinna nemendur með áþreifanlega hluti og efla þannig stærðfræðilegan skilning sinn. Þeir fá tækifæri til að uppgötva hlutina með því að glíma við ýmiskonar verkefni og þrautir. Einnig eru skoðuð form í umhverfinu í samþættingu við samfélags- og náttúrufræðikennslu. Leitast er við að tengja stærðfræðina við daglegt líf og reynsluheim nemenda. Innlögn kennara í stærðfræði er einstaklingsnám, samvinnunám og paravinnunám. Mikilvægt er að nemendur haldi vel utan um glósurnar, skrái niður heiti hugtakanna, dagsetningu, blaðsíðutal og annað sem kennari leggur til Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð. Það skiptir málið að vinna sjálfstætt og skrá niður upplýsingar. Nemendur þurfa að virða
vinnufriðinn
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Notaðar eru bækurnar Stika 1a nemendabók og Stika 1b æfingahefti. Nemendur hafa hjá sér stærðfræðigögn s.s. vasareikni, reglustiku, gráðuboga og annað sem til þarf.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Í bekknum er unnið eftir vikuáætlun sem gefin er upp í upphafi viku. Áætlun er einnig inni á heimavinnuáætlun í Mentor. Hver og einn nemandi ber ábyrgð á að skipuleggja nám sitt í þeim kennslustundum sem eru til umráða.
Unnið er í verkefnatímum. Ein kennslustund í viku er eingöngu ætluð til innlagna á efnisþáttum stærðfræði, annars er nemendum frjálst að vinna í öllu námsefni vikunnar í verkefnatímum. Öðru hverju verður brugðið útaf þessari stefnu þegar unnar eru ákveðnar þemalotur þar sem námsefni fleiri námsgreina er samþætt inn í vikuáætlanir.
Lagt er upp með að kennsluhættir séu fjölbreyttir og að verkefnin kveiki áhuga hjá nemendum. Ýmist er unnið í hópum, tveir og tveir saman, eða hver og einn vinnur að sínu. Hver nemandi vinnur á sínum hraða og fær námsefni við sitt hæfi.
Nemendur vinna verkefni í reiknisbók sem heldur utan um það sem hver og einn hefur unnið.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Við reiknum upp úr Stiku.
Nemendur vinna á sínum hraða, en þurfa að halda sig sem næst áætluninni.
Kennarinn leggur inn ákveðinn grunn fyrir hópinn í upphafi hvers kafla eða þegar þörf er á.
Nemendur taka kaflaprófin inni í kennslustund þegar þeir koma að þeim.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Lokapróf úr hverjum kafla og vinna í tímum og heima 80 % og jóla- og vorpróf 20 %.
Lagt er upp með að kennsluhættir séu fjölbreyttir og að verkefnin kveiki áhuga hjá nemendum. Ýmist er unnið í hópum, tveir og tveir saman, eða hver og einn vinnur að sínu. Hver nemandi vinnur á sínum hraða og fær námsefni við sitt hæfi.
Nemendur vinna verkefni í reiknisbók sem heldur utan um það sem hver og einn hefur unnið.
Einnig er Frammistöðumat tekið bæði fyrir jól og að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Hanna og lita púða og fjölnotapoka sem þau sauma saman í saumavél.
- gera saumaæfingar.
- lita með fatalitum
- auka færni í hverng hægt er að skeyta flíkur og fylghluti með ýmsikonar efnum.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Saumavél og overlockvél
- efni, garn, vínill o.fl. sem þau ákveða að skreyta með
- Netið er notað til þessa að auka hugmyndaflugið t.d. pinterest
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan felst að mestu leyti í sýnikennslu og verklegri kennslu þar sem nemandinn fær þjálfun í skapandi vinnubrögðum og viðeigandi verklagi.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur eru með bæði verkefnin í gangi í einu þannig að þau hafi alltaf nóg að gera s.s. að rissa upp skeytingar lita, strauja, sauma og festa saman með títuprjónum svo eitthvað sé nefnt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metanleg hæfniviðmið samkvæmt Aðalnámskrá Grunnskóla er gefin eftir hvert verkefni. Verk nemenda eru til sýnis í matsal skólans í c.a viku.
6. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Kynning á dönsku. Farið verður yfir grundvallaratriði í málinu, bæði málfræðiatriði og frasar. Megináherslan verður þó á grunnorðaforða og hlustun ásamt því að læða inn þeirri hugsun að danska sé skemmtilegt tungumál. Það verður gert með léttu afþreyingarefni á dönsku úr dönsku sjónvarpi.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Bækurnar Start (leshefti og vinnuhefti). Hlustunarefni af netinu tengd námsbókunum.
Sjónvarpsefni af netinu.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við förum skipulega í gegnum bækurnar, kafla fyrir kafla, og hlustum mikið á rafbókina (upplestur á lesheftinu) ásamt hefðbundnum hlustunarverkefnum. Málfræði er takmörkuð í þessari bók en reynt verður að sýna hvað dönsk málfræði er auðvelt og auðskiljanleg með efni uppi á töflu (sem þau taka niður í glósubók).
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Fyrir jól verður farið í grunnhugtökin í fyrstu þremur köflunum þar sem börnin læra að kynna sig og þekkja hugtök sem tengjast líkamanum og virkni hans. Einnig verður fjallað um liti og fatnað. Farið verður hægt yfir efni bókarinnar því rafræn útgáfa bókarinnar verður nýtt til þjálfunar í hlustun . Þessi hluti bókarinnar spannar blaðsíður 3 -16 í lesbókinni en blaðsíður
1-16 í vinnubókinni.
Eftir jól verður fjallað um daga vikunnar, fjölskyldutengsl og árstíðirnar og við endum líklega á kaflanum um Mit hjem.
Vorönnin spannar blaðsíður 17 - 29 í lesbókinni.en 28 - 55 í vinnubókinni.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Lögð verða verkefni og stutt próf fyrir nemendur. Einnig munu þau þura að standa skil á verkefnahefti sínu. Frammistaða í munnlegum æfingum og þátttaka í tímum er einnig vegin og metin.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Læra grunnatriðin í enskri málfræði og meðtaka grunnorðaforða. Einnig æfum við okkur í hlustun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Enskar málfræðiæfingar A eftir Barbro Carlsson og Lena Sjöholm
Work Out, Speak Out og Build Up, útg. af Portfolio
Going Places, útg. af Portfolio
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Tveir árgangar vinna samhliða og er lögð áhersla á vinnu í bókinni Build Up.
Einu sinni í viku er farið í gegnum bókina Going Places og tækifærið nýtt til að fræðast um ýmislegt sem tengist samfélagsfræði.
Öðru hvoru eru sett inn verkefni sem tengjast dægurlögum. Þá eru eyðufyllingar og hlustun.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Takmarkið er að klára málfræðiheftið og Going Places á önninni ásamt málfræðiheftinu, merkt A.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metið er út frá vinnusemi og einkunn gefin meðal annars út frá stuttum prófum í enskum málfræðiæfingum.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur geti beytt algengum handverkfærum sér til gagns og gamans og breytt hugmynd í áþreyfanlegan hlut
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Nemendur hanna sjálfir hillur sem henta hverjum og einum og þróa hana frá hugmynd á blaði í fullkláraðann hlut. Sjálfsagt er að nota allar mögulegar leiðir til að finna hugmyndir sem kennari hjálpar nemendum að útfæra.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Við viljum auka bæta lestur nemenda með því að auka hraðann og bæta skilning.
Í upplestri leggjum við áherslu á framsögn, eðlilegan hraða, þagnir og áherslur.
Við viljum að börnin þekki og geti notað algeng orðtök og málshætti.
Þekki einnig eftirfarandi atriði:
Helstu orðflokkar: Nafnorð, Sagnorð og Lýsingarorð
Sérnöfn og samnöfn
Eintala og fleirtala
Nútíð og þátíð sagnorða
Geti fallbeygt lýsingarorð og nafnorð (með og án greini)
Geti stigbeygt lýsingarorð
Geti sett sagnorð í þátíð og nútíð og lagað að persónum
Þekki sundur sérnöfn og samnöfn
Átti sig á helstu ritunarreglum, sbr. -n/-nn, -ng/-nk og svo framvegis.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við kennum Málrækt 1,2 og 3
Stafsetningaræfingar
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna sjálfstætt í vinnubók sinni og fá aðstoð eftir þörfum. Öðru hvoru er kennsluformið brotið upp með innlögn þar sem allir nemendur 5. - 7. bekkjar vinna samtímis að sama verkefni og eru samstíga í umræðum. Öðru hvoru eru lagðar inn stafsetningaræfingar og farið vandlega yfir stafsetningarreglur. Þau vinna stafsetninguna í glósubók sem jafnframt heldur utan um reglurnar. Þeir nemendur sem eiga lengra í land með réttritun eru á sama tíma með sérsniðnar ritunaræfingar.
Lögð er mikil áhersla á lestur þar sem nemendur fá gott svigrúm til að sinna honum. Einnig er tekið tveggja vikna tímabil þar sem áhersla er lögð á framsögn og upplestur í aðdraganda upplestrarkeppni grunnskólanna. Lestrarumhverfið er gert aðlaðandi með sérstökum hægindastól, kósíhorni (með dýnu) og greiðu aðgengi að verðlaunuðum barnabókum á sérstökum bás.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna í vinnubók, Málrækt.
Lagðar eru inn stafsetningar reglur og í kjölfarið eru lagðar fyrir stafsetningaræfingar eftir upplestri.
Yndislestrar tímar eru einu sinni í viku. Nemendur lesa þá bók að eigin vali í hljóði.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Mat á vinnubók og fjölrituðum verkefnum.
Tvö próf, annað fyrir pása og hitt að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í náttúrufræði verður fjallað um mannslíkaman og starfsemi hans. Við lærum um hlutverk mismunandi líkamshluta, svo sem heila, vöðva, hjarta, lungna o.s.frv. Einnig lærum við um skilningarvitin og kynþroskann. Við lærum um hvað það er að vera vinur og lítum inn á við og skoðum okkar sjálfsmynd. Að lokum lærum við um skaðsemi áfenigs og tóbaks.
Áhersla er lögð á vinnusemi nemenda og góð vinnubrögð.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við vinnum með bókina Maðurinn: Hugur og heilsa. Einnig notum við fræðslu efni frá BBC um lifnaðarhætti manna á hinum ýmsu stöðum í heiminum.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Tímarnir far þannig fram að kennarinn leggur inn efni kaflans, nemendur vinna svo í vinnubók og svara spurningum úr kaflanum sem kennarinn fjallaði um. Svona fer þetta fram fyrstu 8 vikurnar þar til bókin er búin. Þá skiptum við um gír og við skoðum þætti frá BBC, Human Planet. Samhliða áhorfinu merkja nemendur staðina sem þeir sjá inn á kort og gerð eru hlé á þáttunum til að gefa umræðum um efnið tíma.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Önninni er skipt upp í þrjá 12 vikna hluta og nemendum er skipt upp í þrjá hópa. Hver hópur er svo í tólf vikur í efninu. Fyrstu 8 vikurnar fara í bókina, þar á eftir koma 4 vikur þar sem farið er yfir lifnaðar hætti fólks á einangruðum stöðum í heiminum.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsamat byggist fyrst og fremst á vinnuframlagi í tímum og svörum sem nemendur skila í vinnubókinni.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Við erum með 5. til 7. bekk í samkennslu og kennum þeim sama efni en gerum þeim mis nákvæmar kröfur eftir aldri.
Við viljum að nemendur okkar geti í vor þekkt þessi atriði
Helstu höfuðborgir Evrópu
Staðsetning helstu landa á korti
Frægir staðir í þekktum löndum
Höfuðáttirnar 4 (til 8)
Helstu fjallgarðar, höf, eyjar, skagar, ár og sund
Golfstraumurinn og geta útskýrt muninn á meginlandsloftslagi og úthafsloftslagi
Þekkja í sundur laufskógarbelti, barrskógabelti og túndru
Átta sig á því hversvegna Evrópa er þéttbýlli og tæknivæddari en flestir aðrir heimshlutar.
Þekkja mismunandi tegundir nátturuauðlinda og viti hver þeirra er endurnýjanleg og óendurnýjanleg.
Við vekjum sérstaka athygli á seinni heimsstyrjöldinni og vekjum þau til umhugsunar um aðdraganda hennar. Þau eiga að geta útskýrt hvernig Evrópa rataði út í hildarleikinn. Þau þurfa einnig að geta nafngreindu helstu þátttakendur (persónur og lönd) ásamt því að þekkja allra veigamestu atburði styrjaldarinnar.
Að lokum þurfa þau að kunna skil á því hvernig Evrópulöndin stunda sitt samstarf gegnum ýmsar stofnanir.
Einnig viljum við vekja almennan áhuga á heimsmálunum og gera nemendur meðvituð um það sem er að gerast hverju sinni í heiminum með umfjöllun okkar og umræðum um fréttnæma hluti. Við viljum gera þau meðvituð um umhverfi sitt og beri virðingu fyrir verðmætum.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Evrópa og verkefnabókin, landakortabók.
Gagnvirkt efni á netinu:
Purposegames.com,
Geoguessr.com
online.seterra.com
Heimildarmynd um WW2: World war 2 in colour.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við vinnum í vinnubókinni með aðstoð lesbókar og kortabókar. Við leggjum áherslu á umræður í tímum um efni bókarinnar.
Einnig fylgjumst við með málefnum líðandi stundar og höfum sérstaka tíma til að ræða fréttir vikunnar. Við skoðum myndefni á netinu sem tengist efni bókarinnar og öðru sem til fellur. Við notumst við gagnvirkt efni á netinu til að örva nemendur en frekar og notumst einnig við borðspil þar sem Evrópa er leikvöllurinn. Við tengju Ísland við efnið þegar færi gefst og höfum í huga að útbúa 3D íslandskort sem nýtist til frekari kennslu og til að brjóta upp Evrópuþemað. Við notum upphafskafla heimildarmyndar um seinniheimsstyrjöldan til að úskýra dýnamíkina í samskiptum þjóða Evrópu.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Einu sinni í viku tökum við á málefnum líðandi stundar þar sem nemendur koma með nýlega frétt sem þeim þykir áhugaverð. Kennarar koma líka með fréttir til að halda umræðunum fjölbreyttum.
Þegar nemndur vinna í vinnubók eru þeir hvattir til samvinnu og reyna að ráða fram úr verkefnunum sjálf. Kennarar eru þó ávalt til stuðnings og hjálpar.
Ef tækifæri gefst er vinnan brotin upp með því að gefa efninu líf á skjánum og áhugaverðir hlutir skoðaðir til hlítar.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur eru metnir eftir þátttöku í tímum og vinnusemi. Einnig verða lögð fyrir þau verkefni sem reyna á samvinnu þeirra.
Próf verða lögð fyrir nemendur, annað fyrir páska og hitt að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Með áherslu á daglega hreyfingu og markvissa hreyfiþjálfun, er lagður grunnur að heilsu og velferð nemenda til lífstíðar. Fræða skal nemendur um hreyfingu, efla hreyfifærni og skapa öruggt umhverfi sem hvetur alla til hreyfingar.Markviss hreyfing og gott líkamlegt ástand skólabarna hefur jákvæð áhrif á námsgengiþeirra. Með virkjun fleiri skynfæra eykst virkni heilastöðva um leið og aukin hreyfing eykursúrefnismettun blóðsins og blóðflæði til heilans. Þannig er hreyfing ein og sér mikilvægöllum börnum. Mikilvægt er að leggja fyrir nemendur verkefni sem efla líkamlega þættisvo sem þol til að takast á við langtíma álag, líkamsstyrk til að takast á við hámarksátök og kyrrstöðuálag, liðleika sem tekur til hreyfanleika og hreyfivíddar í liðamótum. Með kennslu íþróttagreina og kappleikja nást mörg markmið í einu bæði líkamleg, félagslegog andleg. Það mikilvægasta er þó gleðin og löngunin til að taka þátt og hreyfa sigmeira, bætt líkamsástand og aukið sjálfstraust. Með því að glíma við ögrandi verkefni lærist að þjálfun og ástundun gefur árangur jafnt í íþróttum sem öðru námi.Í skólaíþróttum er tækifæri fyrir hvern nemanda að læra að þekkja eigin líkama og skynja möguleika hans til tjáningar og sköpunar. Þannig má efla sjálfstraust og styrkja sjálfsmynd hvers einstaklings. Leikur með söng og dansi, leikræn tjáning og sköpun þarf að vera hluti af kennslunni, hvort sem þessi atriði eru tekin fyrir í kennslustundum skólaíþrótta, öðrum námsgreinum eða skipulögð sem samþætting tveggja eða fleiri námsgreina. Íþróttir eru vel til þess fallnar að efla félags-, tilfinninga- og siðgæðisþroska nemenda. Leikir og samvinnuverkefni gera þær kröfur til nemenda að þeir temji sér aga og tillitssemi. Þeir læra einnig að vinna með öðrum og hvetja félaga sína til dáða. Þá verða mörg verkefni eða leikir ekki leystir af hendi nema með samvinnu og samstillingu.Fjölbreytt hreyfinám á sér stað við útiveru, einkum í náttúrulegu umhverfi.Nemendur þurfa að þekkja, skilja og virða náttúruna og næsta umhverfi sitt, manngert eða náttúrulegt. Nemendur læra að klæðast eftir veðri og undirbúa sig með nesti og öryggisbúnað. Aukin sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingsins. Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi. Hreinlæti, líkamlega umhirðu, umræðu um einelti og annað ofbeldi er auðvelt að tengja þessari kennslu.
Nemendur verða að fara eftir öryggis-, skipulagsogumgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við notumst við íþróttahús, sundlaug og íþróttavöll með þeim áhöldum sem til þarf.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur í 6. bekk eru í samkennslu með 5. og 7. bekk.
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt: Frjáls íþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Grunnskóli Borgarfjarðar 2017-2018
Nóv: Fimleikar, blak, þrek og sund.
Des: Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur, þrek , borðtennis, sund.
Feb: Frjáls íþróttir, körfuknattleikur, þrek, sund.
Mars: Blak, fimleikar, þrek, sund.
Apríl: Knattspyrna, þrek, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, þríþraut,sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Hegðun, ástundun og virkni í tímum. Auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig er tekið mið af frammistöðumati í einkunnargjöf.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Unnið að aukinni hæfni og færni nemenda í stærðfræði.
Aukinn skilningur hugtaka um tölur og reikning, líkur, tugabrot og rúmfræði.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Stika 2a æfingahefti, námsefni af netinu eftir þörfum hvers og eins til að glöggva sig á þeim námsþáttum sem unnið er með hverju sinni.
Stika 2a skiptist í 4 kafla:
- 1. Tölur og reikningur
- 1. Líkur
- 1. Tugabrot
- 1. Rúmfræði
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Í bekknum er unnið eftir vikuáætlun sem gefin er upp í upphafi viku. Áætlun er einnig inni á heimavinnuáætlun í
Mentor. Hver og einn nemandi ber ábyrgð á að skipuleggja nám sitt í þeim kennslustundum sem eru til umráða.
Unnið er í verkefnatímum. Ein kennslustund í viku er eingöngu ætluð til innlagna á efnisþáttum stærðfræði, annars er nemendum frjálst að vinna í öllu námsefni vikunnar í verkefnatímum. Öðru hverju verður brugðið útaf þessari stefnu þegar unnar eru ákveðnar þemalotur þar sem námsefni fleiri námsgreina er samþætt inn í vikuáætlanir.
Lagt er upp með að kennsluhættir séu fjölbreyttir og að verkefnin kveiki áhuga hjá nemendum. Ýmist er unnið í hópum, tveir og tveir saman, eða hver og einn vinnur að sínu. Hver nemandi vinnur á sínum hraða og fær námsefni við sitt hæfi.
Nemendur vinna verkefni í reiknisbók sem heldur utan um það sem hver og einn hefur unnið.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Við reiknum upp úr Stiku.
Nemendur vinna á sínum hraða, en þurfa að halda sig sem næst áætluninni.
Kennarinn leggur inn ákveðinn grunn fyrir hópinn í upphafi hvers kafla eða þegar þörf er á.
Nemendur taka kaflaprófin inni í kennslustund þegar þeir koma að þeim.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur taka próf eða könnun í lok hvers námsþáttar (kafla). Þannig er hægt að meta hver færni þeirra er í lok vinnunnar í viðkomandi námsþætti. Að auki fylgist kennari með framvindu hvers og eins svo grípa megi inní ef einhver nær ekki tökum á viðkomandi námsþætti.
Nái nemandi ekki tökum á þeirri hæfni sem lögð er til grundvallar er farið frekar í þann námsþátt með viðkomandi nemanda.
Í lok haustannar taka nemendur í þeim námsþáttum sem þeir hafa þegar lokið.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Hanna og lita púða og fjölnotapoka sem þau sauma saman í saumavél.
- gera saumaæfingar.
- lita með fatalitum
- auka færni í hverng hægt er að skeyta flíkur og fylghluti með ýmsikonar efnum.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Saumavél og overlockvél
- efni, garn, vínill o.fl. sem þau ákveða að skreyta með
- Netið er notað til þessa að auka hugmyndaflugið t.d. pinterest
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan felst að mestu leyti í sýnikennslu og verklegri kennslu þar sem nemandinn fær þjálfun í skapandi vinnubrögðum og viðeigandi verklagi.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur eru með bæði verkefnin í gangi í einu þannig að þau hafi alltaf nóg að gera s.s. að rissa upp skeytingar lita, strauja, sauma og festa saman með títuprjónum svo eitthvað sé nefnt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metanleg hæfniviðmið samkvæmt Aðalnámskrá Grunnskóla er gefin eftir hvert verkefni. Verk nemenda eru til sýnis í matsal skólans í c.a viku.
7. bekkur
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Kynning á dönsku. Farið verður yfir grundvallaratriði í málinu, bæði málfræðiatriði og frasar. Farið verður aðeins nánar út í málfræði en í 5.-6. bekk. Megináherslan verður þó á grunnorðaforða og hlustun ásamt því að læða inn þeirri hugsun að danska sé skemmtilegt tungumál. Það verður gert með léttu afþreyingarefni á dönsku úr dönsku sjónvarpi.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Bækurnar Smart (leshefti og vinnuhefti). Hlustunarefni af netinu tengd námsbókunum.
Sjónvarpsefni af netinu.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við förum skipulega í gegnum bækurnar, kafla fyrir kafla, og hlustum mikið á rafbókina (upplestur á lesheftinu) ásamt hefðbundnum hlustunarverkefnum. Málfræði er takmörkuð í þessari bók en reynt verður að sýna hvað dönsk málfræði er auðvelt og auðskiljanleg með efni uppi á töflu (sem þau taka niður í glósubók).
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Fyrir jól verður fjallað um dýr og farið í hvernig maður telur á dönsku í kaflanum "Dyrenes verden" blaðsíður 1-16 í lesbókinni en blaðsíður 1 - 27 í vinnuhefti.
Eftir jól verður unnið í köflunum "Nu spiser vi" og "Skolen" bls. 18 - 34 í lesbók en blaðsíður 28-55 í vinnuhefti.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Lögð verða verkefni og stutt próf fyrir nemendur. Einnig munu þau þura að standa skil á verkefnahefti sínu. Frammistaða í munnlegum æfingum og þátttaka í tímum er einnig vegin og metin.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Læra grunnatriðin í enskri málfræði og meðtaka grunnorðaforða. Einnig æfum við okkur í hlustun.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Enskar málfræðiæfingar C eftir Barbro Carlsson og Lena Sjöholm ásamt upprifjun úr heftum A og B Action
Going Places, útg. af Portfolio
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Tveir árgangar vinna samhliða og er lögð áhersla á vinnu í bókinni Build Up.
Einu sinni í viku er farið í gegnum bókina Going Places og tækifærið nýtt til að fræðast um ýmislegt sem tengist samfélagsfræði.
Öðru hvoru eru sett inn verkefni sem tengjast dægurlögum. Þá eru eyðufyllingar og hlustun.
Aukin áhersla verður lögð á málfræði eftir áramót og þá verður málfræðiheftið notað sem aðalefni.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Takmarkið er að klára málfræðiheftið og Going Places á önninni ásamt málfræðiheftinu, merkt C. Verkefnaheftið Action mætir afgangi en verður notað öðru hvoru.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metið er út frá vinnusemi og einkunn gefin meðal annars út frá stuttum prófum í enskum málfræðiæfingum. Lögð verða fyrir málfræðipróf úr málfræðiheftum A og B áður en farið verður í verkefni úr C.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmið kennslunnar er að nemendur geti beytt algengum handverkfærum sér til gagns og gamans og breytt hugmynd í áþreyfanlegan hlut
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Nemendur hanna sjálfir hillur sem henta hverjum og einum og þróa hana frá hugmynd á blaði í fullkláraðann hlut. Sjálfsagt er að nota allar mögulegar leiðir til að finna hugmyndir sem kennari hjálpar nemendum að útfæra.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan fer fram með sýnikennslu og maður á mann
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsmat fer fram samkvæmt metanlegum hæfniviðmiðum
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Við viljum auka bæta lestur nemenda með því að auka hraðann og bæta skilning.
Í upplestri leggjum við áherslu á framsögn, eðlilegan hraða, þagnir og áherslur.
Við viljum að börnin þekki og geti notað algeng orðtök og málshætti.
Þekki einnig eftirfarandi atriði:
Helstu orðflokkar: Nafnorð, Sagnorð og Lýsingarorð
Sérnöfn og samnöfn
Eintala og fleirtala
Nútíð og þátíð sagnorða
Geti fallbeygt lýsingarorð og nafnorð (með og án greini)
Geti stigbeygt lýsingarorð
Geti sett sagnorð í þátíð og nútíð og lagað að persónum
Þekki sundur sérnöfn og samnöfn
Átti sig á helstu ritunarreglum, sbr. -n/-nn, -ng/-nk og svo framvegis.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við kennum Málrækt 1,2 og 3
Stafsetningaræfingar
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna sjálfstætt í vinnubók sinni og fá aðstoð eftir þörfum. Öðru hvoru er kennsluformið brotið upp með innlögn þar sem allir nemendur 5. - 7. bekkjar vinna samtímis að sama verkefni og eru samstíga í umræðum. Öðru hvoru eru lagðar inn stafsetningaræfingar og farið vandlega yfir stafsetningarreglur. Þau vinna stafsetninguna í glósubók sem jafnframt heldur utan um reglurnar. Þeir nemendur sem eiga lengra í land með réttritun eru á sama tíma með sérsniðnar ritunaræfingar.
Lögð er mikil áhersla á lestur þar sem nemendur fá gott svigrúm til að sinna honum. Einnig er tekið tveggja vikna tímabil þar sem áhersla er lögð á framsögn og upplestur í aðdraganda upplestrarkeppni grunnskólanna. Lestrarumhverfið er gert aðlaðandi með sérstökum hægindastól, kósíhorni (með dýnu) og greiðu aðgengi að verðlaunuðum barnabókum á sérstökum bás.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur vinna í vinnubók, Málrækt.
Lagðar eru inn stafsetningar reglur og í kjölfarið eru lagðar fyrir stafsetningaræfingar eftir upplestri.
Yndislestrar tímar eru einu sinni í viku. Nemendur lesa þá bók að eigin vali í hljóði.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Mat á vinnubók og fjölrituðum verkefnum.
Tvö próf, annað fyrir páska og hitt að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Í náttúrufræði verður fjallað um mannslíkaman og starfsemi hans. Við lærum um hlutverk mismunandi líkamshluta, svo sem heila, vöðva, hjarta, lungna o.s.frv. Einnig lærum við um skilningarvitin og kynþroskann. Við lærum um hvað það er að vera vinur og lítum inn á við og skoðum okkar sjálfsmynd. Að lokum lærum við um skaðsemi áfenigs og tóbaks.
Áhersla er lögð á vinnusemi nemenda og góð vinnubrögð.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við vinnum með bókina Maðurinn: Hugur og heilsa. Einnig notum við fræðslu efni frá BBC um lifnaðarhætti manna á hinum ýmsu stöðum í heiminum.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Tímarnir far þannig fram að kennarinn leggur inn efni kaflans, nemendur vinna svo í vinnubók og svara spurningum úr kaflanum sem kennarinn fjallaði um. Svona fer þetta fram fyrstu 8 vikurnar þar til bókin er búin. Þá skiptum við um gír og við skoðum þætti frá BBC, Human Planet. Samhliða áhorfinu merkja nemendur staðina sem þeir sjá inn á kort og gerð eru hlé á þáttunum til að gefa umræðum um efnið tíma.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Önninni er skipt upp í þrjá 12 vikna hluta og nemendum er skipt upp í þrjá hópa. Hver hópur er svo í tólf vikur í efninu. Fyrstu 8 vikurnar fara í bókina, þar á eftir koma 4 vikur þar sem farið er yfir lifnaðar hætti fólks á einangruðum stöðum í heiminum.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Námsamat byggist fyrst og fremst á vinnuframlagi í tímum og svörum sem nemendur skila í vinnubókinni.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Við erum með 5. til 7. bekk í samkennslu og kennum þeim sama efni en gerum þeim mis nákvæmar kröfur eftir aldri.
Við viljum að nemendur okkar geti í vor þekkt þessi atriði
Helstu höfuðborgir Evrópu
Staðsetning helstu landa á korti
Frægir staðir í þekktum löndum
Höfuðáttirnar 4 (til 8)
Helstu fjallgarðar, höf, eyjar, skagar, ár og sund
Golfstraumurinn og geta útskýrt muninn á meginlandsloftslagi og úthafsloftslagi
Þekkja í sundur laufskógarbelti, barrskógabelti og túndru
Átta sig á því hversvegna Evrópa er þéttbýlli og tæknivæddari en flestir aðrir heimshlutar.
Þekkja mismunandi tegundir nátturuauðlinda og viti hver þeirra er endurnýjanleg og óendurnýjanleg.
Við vekjum sérstaka athygli á seinni heimsstyrjöldinni og vekjum þau til umhugsunar um aðdraganda hennar. Þau eiga að geta útskýrt hvernig Evrópa rataði út í hildarleikinn. Þau þurfa einnig að geta nafngreindu helstu þátttakendur (persónur og lönd) ásamt því að þekkja allra veigamestu atburði styrjaldarinnar.
Að lokum þurfa þau að kunna skil á því hvernig Evrópulöndin stunda sitt samstarf gegnum ýmsar stofnanir.
Einnig viljum við vekja almennan áhuga á heimsmálunum og gera nemendur meðvituð um það sem er að gerast hverju sinni í heiminum með umfjöllun okkar og umræðum um fréttnæma hluti. Við viljum gera þau meðvituð um umhverfi sitt og beri virðingu fyrir verðmætum.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Evrópa og verkefnabókin, landakortabók.
Gagnvirkt efni á netinu:
Purposegames.com,
Geoguessr.com
online.seterra.com
Heimildarmynd um WW2: World war 2 in colour.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Við vinnum í vinnubókinni með aðstoð lesbókar og kortabókar. Við leggjum áherslu á umræður í tímum um efni bókarinnar.
Einnig fylgjumst við með málefnum líðandi stundar og höfum sérstaka tíma til að ræða fréttir vikunnar. Við skoðum myndefni á netinu sem tengist efni bókarinnar og öðru sem til fellur. Við notumst við gagnvirkt efni á netinu til að örva nemendur en frekar og notumst einnig við borðspil þar sem Evrópa er leikvöllurinn. Við tengju Ísland við efnið þegar færi gefst og höfum í huga að útbúa 3D íslandskort sem nýtist til frekari kennslu og til að brjóta upp Evrópuþemað. Við notum upphafskafla heimildarmyndar um seinniheimsstyrjöldan til að úskýra dýnamíkina í samskiptum þjóða Evrópu.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Einu sinni í viku tökum við á málefnum líðandi stundar þar sem nemendur koma með nýlega frétt sem þeim þykir áhugaverð. Kennarar koma líka með fréttir til að halda umræðunum fjölbreyttum.
Þegar nemndur vinna í vinnubók eru þeir hvattir til samvinnu og reyna að ráða fram úr verkefnunum sjálf. Kennarar eru þó ávalt til stuðnings og hjálpar.
Ef tækifæri gefst er vinnan brotin upp með því að gefa efninu líf á skjánum og áhugaverðir hlutir skoðaðir til hlítar.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Nemendur eru metnir eftir þátttöku í tímum og vinnusemi. Einnig verða lögð fyrir þau verkefni sem reyna á samvinnu þeirra.
Próf verða lögð fyrir nemendur, annað fyrir páska og hitt að vori.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Með áherslu á daglega hreyfingu og markvissa hreyfiþjálfun, er lagður grunnur að heilsu og velferð nemenda til lífstíðar. Fræða skal nemendur um hreyfingu, efla hreyfifærni og skapa öruggt umhverfi sem hvetur alla til hreyfingar.Markviss hreyfing og gott líkamlegt ástand skólabarna hefur jákvæð áhrif á námsgengiþeirra. Með virkjun fleiri skynfæra eykst virkni heilastöðva um leið og aukin hreyfing eykursúrefnismettun blóðsins og blóðflæði til heilans. Þannig er hreyfing ein og sér mikilvægöllum börnum. Mikilvægt er að leggja fyrir nemendur verkefni sem efla líkamlega þættisvo sem þol til að takast á við langtíma álag, líkamsstyrk til að takast á við hámarksátökog kyrrstöðuálag, liðleika sem tekur til hreyfanleika og hreyfivíddar í liðamótum. Með kennslu íþróttagreina og kappleikja nást mörg markmið í einu bæði líkamleg, félagslegog andleg. Það mikilvægasta er þó gleðin og löngunin til að taka þátt og hreyfa sigmeira, bætt líkamsástand og aukið sjálfstraust. Með því að glíma við ögrandi verkefni lærist að þjálfun og ástundun gefur árangur jafnt í íþróttum sem öðru námi.Í skólaíþróttum er tækifæri fyrir hvern nemanda að læra að þekkja eigin líkama og skynja möguleika hans til tjáningar og sköpunar. Þannig má efla sjálfstraust og styrkja sjálfsmynd hvers einstaklings. Leikur með söng og dansi, leikræn tjáning og sköpun þarf að vera hluti af kennslunni, hvort sem þessi atriði eru tekin fyrir í kennslustundum skólaíþrótta, öðrum námsgreinum eða skipulögð sem samþætting tveggja eða fleiri námsgreina. Íþróttir eru vel til þess fallnar að efla félags-, tilfinninga- og siðgæðisþroska nemenda. Leikir og samvinnuverkefni gera þær kröfur til nemenda að þeir temji sér aga og tillitssemi. Þeir læra einnig að vinna með öðrum og hvetja félaga sína til dáða. Þá verða mörg verkefni eða leikir ekki leystir af hendi nema með samvinnu og samstillingu.Fjölbreytt hreyfinám á sér stað við útiveru, einkum í náttúrulegu umhverfi.Nemendur þurfa að þekkja, skilja og virða náttúruna og næsta umhverfi sitt, manngert eða náttúrulegt. Nemendur læra að klæðast eftir veðri og undirbúa sig með nesti og öryggisbúnað. Aukin sundfærni styrkir sjálfsmynd og eykur sjálfsöryggi einstaklingsins. Sund er góð leið til heilsubótar enda er aðgengi að góðri sundaðstöðu almennt afar gott hér á landi. Hreinlæti, líkamlega umhirðu, umræðu um einelti og annað ofbeldi er auðvelt að tengja þessari kennslu.
Nemendur verða að fara eftir öryggis-, skipulagsogumgengnisreglum sundstaða og íþróttahúsa.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Við notumst við íþróttahús, sundlaug og íþróttavöll með þeim áhöldum sem til þarf.
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennsla fer að mestu fram sem sýnikennsla, janframt er nemendum sagt frá því hver tilgangur æfinganna er og hvaða vöðvahópa er verið að þjálfa hverju sinni. Nemendur eru jafnframt fræddir um hlutverk hjarta, lungna og stærstu vöðvahópa líkamans. Nemendur í 7. bekk eru í samkennslu með 5. og 6. bekk.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Ágúst: Tekið á móti nemendum. Kynning á aðstöðu. Knattspyrna og sund.
Sept: Frjáls íþróttir, ratleikir, knattspyrna og sund.
Okt: Frjáls íþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, píptest og sund .
Nóv: Fimleikar, blak, þrek og sund.
Des: Handknattleikur frjálsíþróttir, leikir og sund.
Jan: Handknattleikur, þrek , borðtennis, sund.
Feb: Frjáls íþróttir, körfuknattleikur, þrek, sund.
Mars: Blak, fimleikar, þrek, sund.
Apríl: Knattspyrna, þrek, bandý kíló,sund.
Maí: Knattspyrna, útihlaup, ratleikir, frjálsíþróttir, þríþraut,sund.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Hegðun, ástundun og virkni í tímum. Auk þess verður tekið mið af líkamsmælingum og prófum. Einnig er tekið mið af frammistöðumati í einkunnargjöf.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Markmiðið með stiku 3 er að nemendur læri og skilji
- Tölur
- Tölfræði og líkur
- Margföldun og deiling
- Rúmfræði
- Mælingar
- Almenn brot og prósent
- Reikningur
- Mynstur tölur og líkindareikning.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
Stika 3a og 3b, ýmis öpp og vefir á netinu. Leikir og ýmis stærðfræðigögn
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Nemendur eru hvattir til að vinna sjálfstætt þar sem mikið nám er í því að uppgötva hlutina sjálfur og útskýra fyrir öðrum. Nemendur vinna ýmist einir eða í hópum með aðstoð kennara.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Stærðfræði 7.bekkur vor Stika
3B
dag. | bls. | titlar | annað |
---|---|---|---|
8.-12. janúar | öll bókin | Upprifjun og lokapróf úr Stiku 3A | |
15.-19. janúar | 5-9 | Mælingar, lengd og lengdarmál | Foreldraviðtöl |
22.-26. janúar | 10-15 | flatarmál og ummál marghyrninga | |
29. jan.- 2. febrúar | 16-21 | Yfirborðsflatarmál og rúmmál | Skipulagsdagur |
5.- 9. febrúar | Reykir | Reykir | Reykir |
12.-16. febrúar | 22-27 | Tími og tímareikningur, vegaleng, hraði og tími | |
19.-22. febrúar | 28-33/ próf | Tími og tímareikningur, vegaleng, hraði og tími | Vetrarfrí |
26. feb. - 2. mars | 39-44 | Almenn brot og prósentur | |
5. -9. mars | 45-49 | Reikningur með almennum brotum | |
12.-16. mars | 50-55 | Prósent- hluti af heild | |
19.-23. mars | 56-60 | Almenn brot -tugabrot-prósent | |
26.-30. mars | Páskafrí | Páskafrí | Páskafrí |
2.-6. apríl | 61-67/próf | Prósentureikningur | Annar í páskum |
9.-13. apríl | 73-79 | Reikningur, prósentureikningur | |
16.- 20. apríl | 80-85 | Námundun og slumpreikningur | Sumardagurinn fyrsti og skipulagsdagur |
23.-27. apríl | 86-91 | Reikniaðgerðirnar fjórar, negatífar tölur | |
30. apríl-4. maí | 92-95/próf | Svigar í reikningi, forgangsröðun reikniaðgerðanna | Verkalýðsdagurinn |
7.-11. maí | 100-105 | Mynsturl og algebra hliðrun speglun og snúningur | Uppstigningardagur |
14.-18. maí | 106-111 | Myndtölur, talnamynstur og algebra | |
21.-25. maí | 112-125/próf | Þrautalausnir/próf | Annar í hvítasunnu |
28.maí - 1. júní |
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Vinnusemi í tímum og heima er metin ásamt kaflaprófum og lokaprófi. Nemendur fá að vita hvað þeir eru með mörg atriði rétt á prófinu en einnig fá þeir tákn fyrir hvert hæfniviðmið sem er í kaflanum.
Markmið - hvað ætlum við að læra?
Hanna og lita púða og fjölnotapoka sem þau sauma saman í saumavél.
- gera saumaæfingar.
- lita með fatalitum
- auka færni í hverng hægt er að skeyta flíkur og fylghluti með ýmsikonar efnum.
Námsefni - hvaða bækur og gögn notum við í náminu?
- Saumavél og overlockvél
- efni, garn, vínill o.fl. sem þau ákveða að skreyta með
- Netið er notað til þessa að auka hugmyndaflugið t.d. pinterest
Vinnuaðferðir - hvernig vinnum við í kennslustundum?
Kennslan felst að mestu leyti í sýnikennslu og verklegri kennslu þar sem nemandinn fær þjálfun í skapandi vinnubrögðum og viðeigandi verklagi.
Áætlun - hvað vinnum við í kennslustundum?
Nemendur eru með bæði verkefnin í gangi í einu þannig að þau hafi alltaf nóg að gera s.s. að rissa upp skeytingar lita, strauja, sauma og festa saman með títuprjónum svo eitthvað sé nefnt.
Námsmat - hvað og hvernig er nám og vinna metin?
Metanleg hæfniviðmið samkvæmt Aðalnámskrá Grunnskóla er gefin eftir hvert verkefni. Verk nemenda eru til sýnis í matsal skólans í c.a viku.