Sérþarfir

Í Grunnskóla Borgarfjarðar er stuðlað að einstaklingsmiðuðu námi. Við gerum okkar besta í því að koma til móts við nemendur okkar og þeirra þarfir innan skólans.