Nemendur

Nemendafélag

Aðalstjórn Nemendafélags Grunnskólans Borgarfjarðar er skipuð nemendum úr 8. – 10. bekk og skal vera ráðgjafi skólastjórnenda um ýmis málefni nemenda, t.d. félagsmál, tómstundir og starfsaðstöðu. Aðalstjórnin fundar að minnsta kosti tvisvar á önn með deildarstjóra og sér um að skipuleggja það starf sem fellur beint undir skólann s.s. árshátíð, og ýmsar uppákomur fyrir yngstu nemendur skólans.

Stjórn nemendafélags GBF skólaárið 2017-2018 skipa:

Kleppjárnsreykjadeild:
Fanney Lísa Sveinsdóttir
Elías Andri Sveinsson
Guðrún Karítas Hallgrímsson
Kristján Bjarni Jakobsson
Þórunn Tinna Jóhannsdóttir

Varmalandsdeild:
Daniel Fannar Einarsson formaður
Sturla Jónsson varaformaður
Elisabeth Ýr Egilsdóttir meðstjórnandi
Kristófer Daði Davíðsson meðstjórnandi
Rúnar Freyr Einarssoon meðstjórnandi