Tómstundaakstur

Tómstundaaksturinn hefst um leið og annar skólaakstur í ágúst og er í gangi út skólaárið, alla virka daga þegar það er skóli.

ENGINN AKSTUR ER ÞEGAR ÞAÐ ER EKKI SKÓLI.

Tímasetningar:

Frá

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

Föstudagar

Kleppjárnsreykjum

14:25

14:25

14:25

14:25

14:25

Hvanneyri

14:50

14:50

14:50

14:50

14:50

Varmalandi

14:25

14:25

14:25

14:25

14:25

Yfir vetrartímann hefur Strætó ekið hring um uppsveitirnar en á sumrin liggur það niðri. Ekki hefur verið ákveðið hvort leið 81 verði tekin upp aftur. 

Strætó BS ekur hring um uppsveitirnar mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga

Frá Borgarnesi -> Hvanneyri -> Kleppjárnsreykir -> Reykholt -> Baulan -> Borgarnes.
Hann leggur af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi klukkan 18:00 og frá N1 klukkan 18:02, sjá nánar á straeto.is leið 81.

Uppfært 30.09.2021