Skóladagatal

Af skóladagatali má lesa upplýsingar um upphaf og endi skólaársins, kennsludaga, samstarfsdaga, leyfi og fleira sem tilheyrir starfsáætlun skólans.

Skóladagatla 2022-2023 (uppfært 22.ágúst 2022) 
Ath. starfsdagar á haustönn eru ekki samræmdir með leikskólunum og Grunnskólanum í Borgarnesi. Vegna námsferðar og skólaheimsókna starfsmanna 30. október til 3. nóvember eru starfsdagar settir í framhaldi af vetrarfríi.  Þessi breyting var samþykkt af skólaráði Grunnskóla Borgarfjarðar og fræðslunefnd Borgarbyggðar. 

 

 

Eldra skóladagatal:   

Skóladagatal 2021-2022