Skóladagatal

Af skóladagatali má lesa upplýsingar um upphaf og endi skólaársins, kennsludaga, samstarfsdaga, leyfi og fleira sem tilheyrir starfsáætlun skólans.

Skóladagatal 2022-2023  Vegna fyrirhugaðrar námsferðar í haust er vetrarfrí nemenda óvenju langt. Þessi tilhögun hefur farið fyrir skólaráð. Það er örlítill óvissuþáttur með hvort vetrarfríið byrjar 27. október og er til 2. nóvember eða byrjar 28. október og er til 3. nóvember. Þetta verður komið á hreint 16. ágúst.

 

Eldra skóladagatal:   

Skóladagatal 2021-2022