Þátttaka og ánægja hagsmunaaðila

  • Nám og kennsla við hæfi, m.a. byggt á rauntengingu og áhugasviðum nemandans
  • Jafnrétti í skólastarfi
  • Markvissar forvarnir
  • Samfélagsleg þátttaka

 

Skilvirkir og áhrifaríkir ferlar/verklag vegna kennslu og stoðstarfsemi

  • Nám og kennsla við hæfi hvers og eins
  • Fjölbreytt og skýrt námsmat
  • Öflugt samstarf innan og milli skólastiga
  • Markviss og vel skipulögð stoðþjónusta innan skólans
  • Gott upplýsingaflæði, innan, til og frá skóla
  • Öflugt samstarf og sameiginleg ábyrgð heimila og skóla
  • Traust tengsl við grenndarsamfélagið
  • Skýr verkaskipting, áætlanagerð og verkferlar
  • Reglubundið eftirlit, gæðastjórnun og mat á skólastarfinu, með viðeigandi stuðningi
  • Regluleg þarfagreining eigna og búnaðar

Lærdómur og vöxtur

  • Stjórnun er fagleg, sterk og skipulögð
  • Starfslýsingar eru skýrar og þekktar
  • Starfsfólk hefur bakgrunn til að sinna starfi sínu
  • Fagþekkingu starfsfólks er viðhaldið og hún stöðugt aukin
  • Þekking og reynsla starfsfólks er nýtt til hins ýtrasta, öllum starfsstöðvum í hag

 

Fjárhagsleg frammistaða

  • Sjálfstæði er í fjármálum
  • Grunnfjárframlög eru tryggð
  • Stöðugt er leitað leiða til að auka fjármagn til skólans
  • Velvilji og þekking samfélagsins er nýtt skólanum til hagsbóta
  • Forsendur í fjárhagsáætlun eru skýrar og fjárhagsáætlanir raunhæfar
  • Fjármagn er nýtt með skilvirkum hætti
  • Eignum og búnaði skólans er viðhaldið til að tryggja hámarksnýtingu
  • Starfsfólk og nemendur búa yfir kostnaðarvitund og nauðsynlegri þekkingu á fjárhagsstöðunni

(uppfært nóvember 2017)