Umbótamiðað gæðastarf

Taflan hér sýnir áætlun um fyrirlögn kannana og lykilþátta Gæðagreinis fram til 2015. Niðurstöður úr innra mati eru notaðar til þess að vinna að umbótamiðuðu starfi innan skólans. Mikilvægt er að foreldrar, starfsfólk og nemendur taki þátt í mati á skólastarfinu til þess að hægt sé að vinna að því að efla skólann og skólaumhverfið.

Sjálfsmatsáætlun 2011 – 2015
2011 – 2012 2012 – 2013 2013 – 2014 2014 – 2015
Haustönn Skólapúls – nem. Skólapúls – nem. Skólapúls – nem. Skólapúls – nem.
Eineltiskönnun Eineltiskönnun Eineltiskönnun Eineltiskönnun
Ggr. 9.1 og 9.3 Ggr. 1.1 og 1.2 Ggr. 5.7, 5.8 og 5.9
Miðönn Skólapúls – nem. Skólapúls – nem. Skólapúls – nem. Skólapúls – nem.
Foreldrakönnun Skólapúls – foreldrar Skólapúls – foreldrar Skólapúls – foreldrar
Ggr.  2.1 og 2.2 Ggr. 5.1, 5.5 og 5.6 Ggr. 8 Ggr. 9.4
Vorönn Skólapúls – nem. Skólapúls – nem. Skólapúls – nem. Skólapúls – nem.
Starfsmannakönnun Skólapúls – starfsm. Skólapúls – starfsm. Skólapúls – starfsm.
Ggr.  5.2, 5.3 og 5.4 Ggr. 3.1, 9.2, 4.1 og 4.2 Ggr.  7 Ggr.  6