Dóri litli er að passa erfiða krakka. Hann læsir sig inni á baðherberginu til að fá frið. Þar hittir hann Guðrúnu sem reynir að telja honum trú um að hún sé draugur.
Textinn er settur upp með lestrarfræðileg sjónarmið í huga og hljóðbók má hlaða niður af vefsíðunni www.nams.is
Höfundur myndskreytir.