Brynhildur Þórarinsdóttir gerir sögu Egils Skalla-Grímssonar aðgengilega fyrir börn og unglinga. Um er að ræða knappa endursögn sögunnar og fjölda fróðleiksmol sem tengjast efni hennar og sögusviði. Bókina prýða glæsilegar myndir Margrétar E. Laxness auk tuga ljósmynda og listaverka