Korku saga

Verðlaunabækur Vilborgar Davíðsdóttur Við Urðarbrunn og Nornadómur koma hér út í einni bók undir heitinu Korku saga. Þessi spennandi skáldsaga frá upphafsárum Íslandsbyggðar greinir frá ambáttinni Korku sem sættir sig ekki við líf í ánauð og leggur allt í sölurnar fyrir frelsi og betra líf.