Reglur um tækjanotkun

  • Við upphaf hverrar kennslustundar geymum við síma og önnur tæki ofan í tösku eða á kennaraborði.
  • Við biðjum alltaf um leyfi áður en við tökum tækin upp í kennslustundum.
  • Við munum líka að biðja sérstaklega um leyfi áður en við tökum myndir eða myndbönd í kennslustundum.
  • Við geymum tækin á meðan við borðum.