Formáli
Stefnu og verklag skólans á að birta með tvennum hætti. Annars vegar að birta almenna stefnumörkun í skólanámskrá (það er hægt að nálgast hana á heimasíðu skólans) og hins vegar eru upplýsingar, sem eru breytilegar frá ári til árs, birtar í árlegri starfsáætlun. Upplýsingar sem eiga heima í starfsáætlun skólans er að finna í þessu plaggi og á heimasíðu skólans (gbf.is).
Í árlegri starfsáætlun kemur fram hvernig þeim 180 kennsludögum, sem skóli hefur til ráðstöfunar, er varið. Í starfsáætluninni eru birtar upplýsingar um:
- stjórnskipulag skólans
- starfsfólk
- skólareglur
- tilhögun kennslu
- val nemenda í 8.–10. bekk
- skólaráð, foreldrafélag og nemendafélag
- viðfangsefni innra mats
- upplýsingar um stoðþjónustu
- upplýsingar um tómstundastarf og félagslíf
- símenntunaráætlun
- rýmingaráætlun
- viðbrögð við vá, s.s. veikindafaraldri, óveðri, eldgosi, jarðskjálftum
annað sem varðar starfsemi skólans ár hvert, m.a. hagnýtar upplýsingar um opnunartíma skólans, viðveru sérfræðinga, mötuneyti, forföll og leyfi
Starfsáætlanir
Starfsáætlanir Grunnskóla Borgarfjarðar frá árinu 2011
aðgengilegar á pdf-sniði.
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2022-2023
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2021-2022
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2020-2021
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2019 – 2020
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2018 – 2019
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2017 – 2018
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2016 – 2017
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2015 – 2016
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2014 – 2015
Starfsáætlun Grunnskóli Borgarfjarðar 2013 – 2014
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2012 – 2013
Starfsáætlun Grunnskóla Borgarfjarðar 2011 – 2012