Sjálfstæði - Ábyrgð - Virðing - Samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi

Árshátíð 1.-7. bekkjar á Kleppjárnseykjum

nóvÁrshátíð 1.-7. bekkjar á Kleppjárnseykjum

Nánari upplýsingar

Árshátíðin verður haldin í Logalandi þriðjudaginn 20. nóvember klukkan 13:00.

10. bekkur verður með kaffisölu og kostar 1000kr á mann fyrir fullorðna, 500kr fyrir börn á grunnskólaaldri og frítt fyrir yngri.

Skólabílarnir munu koma þangað að skólatíma loknum til þess að keyra nemendur heim en einhverjir munu þó líklega fara heim með foreldrum sínum, þá er mikilvægt að láta bílstjórana vita.

Klukkan

Month Long Event (Nóvember)

Staðsetning

Logaland

Grunnskóli Borgarfjarðar

  • Hvanneyri
  • Kleppjárnsreykir
  • Varmaland
  • 311 Borgarbyggð - SÍMI 4337300
Hafa samband
Grunnskóli Borgarfjarðar
433-7300