Sjálfstæði - Ábyrgð - Virðing - Samhugur
Grunnskólinn í Borgarnesi

Desembergleði Varmalandsdeildar

13des14:0016:00Desembergleði Varmalandsdeildar

Nánari upplýsingar

Jólagleði yngri bekkja þar sem yngri deildirnar setja á svið leikatriði og/eða söng og þeir eldri aðstoða við sviðsetningu og framkvæmd. Foreldrar og aðstandendur aðrir eru hjartanlega velkomnir en 9. bekkur verður með kaffisölu með hefðbundnu sniði að dagskrá lokinni.

Klukkan

(Fimmtudagur) 14:00 - 16:00

Grunnskóli Borgarfjarðar

  • Hvanneyri
  • Kleppjárnsreykir
  • Varmaland
  • 311 Borgarbyggð - SÍMI 4337300
Hafa samband
Grunnskóli Borgarfjarðar
433-7300