Geta þau ekki bara gúgglað þetta? Fræðsluerindi
nóvGeta þau ekki bara gúgglað þetta? Fræðsluerindi
Nánari upplýsingar
Fræðsluerindi 22. nóvember á Kleppjárnsreykjum kl. 20 Geta þau ekki bara gúgglað þetta? Fræðsluerindi til foreldra um kynferðismál og kynheilbrigði. Farið verður yfir helstu þætti kynfræðslunnar, líkamlegar breytingar, félagslegar breytingar og
Nánari upplýsingar
Fræðsluerindi 22. nóvember á Kleppjárnsreykjum kl. 20
Geta þau ekki bara gúgglað þetta?
Fræðsluerindi til foreldra um kynferðismál og kynheilbrigði. Farið verður yfir helstu þætti kynfræðslunnar, líkamlegar breytingar, félagslegar breytingar og aðra áhrifaþætti á kynheilbrigði ungs fólks. Mikilvægi þess að foreldrar finni sig örugg í umræðunni um kynferðismál er mikið en oft forðumst við að ræða þetta við börnin okkar. Markmið kvöldsins er að foreldrar finni öruggar leiðir til að ræða þessi mál, án þess að kjánahrollurinn taki yfir.
Fyrirlesari er Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir kennari á unglingastigi GBF og nemi í kynfræði við HÍ
Meira
Klukkan
Month Long Event (Nóvember)
Staðsetning
Kleppjárnsreykir
Skipuleggjandi
Næstu viðburðir
Skoða alla viðburðiNúverandi mánuðiEngir viðburðir skráðir á þessa dagsetningu