Kaffihúsadagur
Nánari upplýsingar
Í tilefni af 1. des verður árlegt kaffihús opnaði á Hvanneyri. Foreldrar, ömmur og afar eru velkomin að koma og hlýða á skemmtiatriði nemenda. Þeir sem vilja geta keypt súpu til
Nánari upplýsingar
Í tilefni af 1. des verður árlegt kaffihús opnaði á Hvanneyri.
Foreldrar, ömmur og afar eru velkomin að koma og hlýða á skemmtiatriði nemenda. Þeir sem vilja geta keypt súpu til styrktar nemendasjóði.
Á kaffihúsinu verða jólakort sem börnin hafa búið og verður hægt að leggja inn pöntun ef þið viljið panta jólakort. Jólakortin eru seld til styrktar góðu málefni.
Klukkan
(Föstudagur) 12:00 - 13:00
Staðsetning
Hvanneyri
Næstu viðburðir