Skólaslit
Nánari upplýsingar
Við höldum áfram að gera hlutina með öðru sniði en venjulega en vegna sóttvarnaráðstafana tvískiptum við skólaslitum á Kleppjárnsreykjum. Skólaslit verða föstudaginn 5. júní Kleppjárnsreykir: Tvískipt í Reykholtskirkju. 1.-7. bekkur kl.
Nánari upplýsingar
Við höldum áfram að gera hlutina með öðru sniði en venjulega en vegna sóttvarnaráðstafana tvískiptum við skólaslitum á Kleppjárnsreykjum.
Skólaslit verða föstudaginn 5. júní
Kleppjárnsreykir: Tvískipt í Reykholtskirkju. 1.-7. bekkur kl. 10 og 8.-10. bekkur kl. 10:45
Hvanneyri: kl. 12 í Skjólbeltunum ef vel viðrar annars í skólanum.
Varmaland: kl. 14 í Þinghamri
Klukkan
(Föstudagur) 10:00 - 15:00
Næstu viðburðir