Dagana 19. – 21. febrúar eru þemadagar í öllum deildum GBF, nemendum gefst þá kostur að vinna að öðrum verkefnum heldur en þeir gera vanalega. Í ár eru t.d. verkefni
Nánari upplýsingar
Dagana 19. – 21. febrúar eru þemadagar í öllum deildum GBF, nemendum gefst þá kostur að vinna að öðrum verkefnum heldur en þeir gera vanalega. Í ár eru t.d. verkefni tengd stjörnukerfinu, mengun, hugleiðslu og Heimsmarkmiðum Sameinuðuþjóðanna.