Páskaungar á Kleppjárnsreykjum

Grunnskóli Borgarfjarðar Fréttir

Það hefur verið undan farin ár reynt að klekja út hænueggjum til að vera með páskaunga tvær síðustu vikurnar fyrir Páska. Þetta framtak kennara hefur vakið mikla lukku hjá nemendum og starfsfólki og er farið í ófáar heimsóknir til að heilsa upp á þessa sætu hnoðra oft á dag.